Hvað mega kettir ekki borða ?
Þessi listi ekki tæmandi og sumir kettir þola meira en aðrir. Athugasemdir eru velkomnar t.d. ef við gleymdum einhverju 🙂 Áfengi – jafnvel 1 matskeið getur valdið lifrar og heilaskaða Súkkulaði – gæti valdið hjartavandamálum, skjálftum í vöðvum, flogaköstum Koffín – getur valdið hjartsláttartruflunum og skjálftum í vöðvum Mjólkurvörur – sumir kettir eru eins og […]
Hvað mega hundar ekki borða ?
Þessi listi ekki tæmandi og sumir hundar þola meira en aðrir. Athugasemdir eru velkomnar t.d. ef við gleymdum einhverju 🙂 Möndlur – þær geta fests í barkanum og jafnvel gert gat á hann. Salt – eykur vatnssöfnun og það getur leitt til dauða í hundategundum þar sem hjartveiki er þekkt Kanill – kanill og olíurnar […]