Eva Guðríður Guðmundsdóttir

Photo

Eva Guðríður Guðmundsdóttir

  • Hundar, Nagdýr
  • Akureyri
  • Uppfært fyrir 12 mánuðir

Lýsing (hvernig dýr eru á heimilinu, hvenær laus o.s.frv)

Ég átti kanínur í mörg ár og eftir að sú síðasta dó fyrir ekki svo löngu ákvað ég að eiga ekki fleiri. Ég sakna þess samt svolítið að hafa þær og gæti hugsað mér að passa fyrir aðra í skemmri tíma 😊

 

Það hafa verið margir hundar í kringum mig í gegnum tíðina hjá fjölskyldu og vinum og ég er alvön að umgangast þá og sjá um þá. Eina ástæðan fyrir að ég á sjálf ekki hund er sú að ég er burtu allan daginn í vinnunni svo hann þyrfti þá að vera einn heima of lengi.

 

Ég get tekið að mér pössun í skemmri tíma, t.d. yfir helgi eða einhverja frídaga, en þar sem ég er að heiman ca 8,5 klst alla virka daga, þá virkar þeir því miður ekki nema það lendi inn í sumarfríinu mínu eða eitthvað þess háttar.

 

Endilega hafið samband ef þið viljið spyrjast fyrir eða fá frekari upplýsingar,

Kveðja,

Eva


Staðsetning


Senda þessum aðila tölvupóst evagudridur@gmail.com

Hafa samband með vefpósti: Gmail / AOL / Yahoo / Outlook

Criterion 10