Flokkun: "Kettir"

16 apr, 2018

Hvað mega kettir ekki borða ?

Þessi listi ekki tæmandi og sumir kettir þola meira en aðrir. Athugasemdir eru velkomnar t.d. ef við gleymdum einhverju 🙂 Áfengi – jafnvel 1 matskeið getur valdið lifrar og heilaskaða Súkkulaði – gæti valdið hjartavandamálum, skjálftum í vöðvum, flogaköstum Koffín – getur valdið hjartsláttartruflunum og skjálftum í vöðvum Mjólkurvörur – sumir kettir eru eins og […]