Gleðilega hátíð og takk fyrir móttökurnar á árinu

27 des, 2018

Gleðilega hátíð og takk fyrir móttökurnar á árinu

Hæ hæ,

Gleðilega hátíð og takk fyrir móttökurnar á árinu sem er að líða.

Móttökurnar á árinu fóru langt fram úr okkar björtustu vonum og við vonum að einhverjir hafi fundið pössun fyrir dýrin sín. Á næsta ári vonumst við til að gera betur og stækka mikið þannig að sem flestir geti notað þjónustuna sem í boði er á síðunni.

Kveðja,
Dýrapössun.is

Haraldur


%d bloggers like this: