HVERNIG VIRKAR DÝRAPÖSSUN.IS
Við erum hundaeigendur sem fannst vera kominn tími til að búa til heimasíðu fyrir þá sem vilja passa og þá sem leita eftir pössun fyrir gæludýrin sín. Flest allir gæludýraeigendur þurfa á einhverjum tímapunkti að fá pössun fyrir dýrið sitt og getur internetið verið frumskógur ef leita á að pössun. Þess vegna er best að hafa þetta allt á sama stað og hægt sé að leita að aðilum til að passa dýr á einfaldan hátt.
Nánar hér
VANTAR ÞIG PÖSSUN ?
Finndu aðila til að passa gæludýr
Hér finnur þú lista yfir alla þá sem hafa skráð sig og vilja passa gæludýr
Hafðu samband
Þegar þú hefur fundið aðila sem þér líst vel á, hefur þú samband við viðkomandi í gegnum tölvupóst.
Skráðu verkefni
Ef þú finnur engan aðila sem hentar, getur þú skráð verkefni á síðuna og aðilar sem hafa áhuga á því geta haft samband við þig.
LANGAR ÞIG AÐ PASSA ?
Skráðu þig
Þú getur skráð þig á einfaldan hátt
Vantar þig verkefni ?
Þegar þú hefur skráð þig getur þú leitað í þeim verkefnum sem eru í boði.