Stjórnborð verkefna

Hér getur þú haft umsjón með verkefnunum þínum.

Þú getur breytt og eytt verkefnunum ásamt því að merkja þau sem „Pössun fundin“ þegar þú hefur fundið aðila til að taka verkefnið að sér.  Ef aðili hættir við að passa fyrir þig getur þú merk verkefnið sem „Pössun ekki fundin“.  Þú getur líka afritað verkefni ef þú ætlar að stofna annað næstum eins verkefni.

Allir þessir möguleikar eru aðgengilegir með því að setja músina yfir verkefnið.