
Hulda Sigurunn
Description
Eg er með hund sem er blanda af border collie og islenskum hann er 2 ára og er ljúfur og góður við öll dýr og finnst gaman að leika við aðra hunda. Einnig er eg með 2 inniketti sem eru rólegir og góðir við önnur dýr og eru vön hvort öðru.
Ég er laus alla daga og dýrinn eru aldrey fyrir mér því eg aðlaga mig að þeirra þörfum.
Ég er ábyrðarfull og mun fylgja ykkar reglum á dýrunum.
Get passað yfir nokkra daga ef þess er óskað og einnig sendi ég ljósmyndir og vídeo af dýrinu ef þess er óskað.
Location
To contact this candidate email hulda.t@yahoo.com
Criterion 10