Dýrahjálp.is vantar aðstoð !!

8 apr, 2018

Dýrahjálp.is vantar aðstoð !!

Hæ hæ,

Dýrahjálp.is missti allt sitt í brunanum í Garðabæ í síðustu viku.  Þeim bráðvantar búr, bæli, leikföng, ólar, beisli, fóður, nammi, dýrasnyrtivörur o.fl. til að geta haldið sínu frábæra starfi áfram.

Ef þið getið séð af einhverju sem vantar væri frábært ef þið gætuð komið þeim hlutum til gaeludyr.is á Smáratorgi.

 

Lista yfir hvað vantar má sjá á Facebook síðu Dýrahjálparinnar

Haraldur


%d bloggers like this: