Mánuður: apríl 2018201820182018

17 apr, 2018

Erum að slá í gegn !

Við eigendur Dýrapössun.is eru í skýjunum því að við vorum að ná í 300 likes á Facebook síðuna okkar. Facebook er mikilvægur hlekkur fyrir okkur til að kynna okkar markmið. En eins og þið sjáið þá er okkar helsta markmið að hugsa um gæludýrin okkar. Við heyrum margar sögur af því á vorin að fólk […]

16 apr, 2018

Hvað mega kettir ekki borða ?

Þessi listi ekki tæmandi og sumir kettir þola meira en aðrir. Athugasemdir eru velkomnar t.d. ef við gleymdum einhverju 🙂 Áfengi – jafnvel 1 matskeið getur valdið lifrar og heilaskaða Súkkulaði – gæti valdið hjartavandamálum, skjálftum í vöðvum, flogaköstum Koffín – getur valdið hjartsláttartruflunum og skjálftum í vöðvum Mjólkurvörur – sumir kettir eru eins og […]

16 apr, 2018

Hvað mega hundar ekki borða ?

Þessi listi ekki tæmandi og sumir hundar þola meira en aðrir. Athugasemdir eru velkomnar t.d. ef við gleymdum einhverju 🙂 Möndlur – þær geta fests í barkanum og jafnvel gert gat á hann. Salt – eykur vatnssöfnun og það getur leitt til dauða í hundategundum þar sem hjartveiki er þekkt Kanill – kanill og olíurnar […]

8 apr, 2018

Okkur vantar bloggpósta

Hæ hæ, Við erum að bæta bloggi við heimasíðuna dyrapossun.is og vantar hugmyndir að skemmtilegum og fræðandi færslum. Endilega sendið okkur línu ef þið lumið á efni sem við gætum birt á síðunni. Efnið þarf ekki að vera fullunnið, má þess vegna vera fyrirsögn sem við getum svo unnið út frá.  

8 apr, 2018

Dýrahjálp.is vantar aðstoð !!

Hæ hæ, Dýrahjálp.is missti allt sitt í brunanum í Garðabæ í síðustu viku.  Þeim bráðvantar búr, bæli, leikföng, ólar, beisli, fóður, nammi, dýrasnyrtivörur o.fl. til að geta haldið sínu frábæra starfi áfram. Ef þið getið séð af einhverju sem vantar væri frábært ef þið gætuð komið þeim hlutum til gaeludyr.is á Smáratorgi.   Lista yfir […]